
Ég hef verið að lesa um þá og þeir eru flóttasnillingar, kjötætur og verða ~40cm í búrum.
Fékk mér einn í dag, svona 15cm kannski og hann fór í 110l búrið.
Var að velta því fyrir mér hvort hann fengi að vera í friði í stærra búrinu því hann lítur svipað út og ánamaðkarnir sem eru stundum á matseðlinum

Annars stórskemmtilegur og aktívur
Edit: þetta ætti kannski betur heima í Almennt ?