Page 1 of 1

56L MONSTER búr - MYNDIR

Posted: 08 Feb 2011, 18:40
by siggi86
Eins og er er ég bara með 54L Rena búr en von á stærra búri :D

Íbúar eru
3 Clown knife 10cm
1 Black ghost 12cm
1 Fiðrilafiskur
1 Hvítur humar (Cherax quadricarinatus held ég)
2 pleggar 6cm
1 Ancistra 8cm
:oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 08 Feb 2011, 19:05
by Ási
Ég veit nú ekki mikið en þetta á ekki eftir að endalengi

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 08 Feb 2011, 21:09
by Jakob
Eina sem að ég sé eitthvað sem gæti ekki gengið er ef að hnífarnir fara að slást eða að humarinn fer að klípa í hnífana. En gott að þú átt von á stærra búri. :)

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 10 Feb 2011, 16:52
by Arnarl
Djöfull lýst mér á þig! ;D

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 15 Feb 2011, 22:20
by siggi86
siggi86 wrote:Eins og er er ég bara með 54L Rena búr en von á stærra búri :D

Íbúar eru
3 Clown knife 10cm
1 Black ghost 12cm
1 Fiðrilafiskur
1 Hvítur humar (Cherax quadricarinatus held ég)
2 pleggar 6cm
1 Ancistra 8cm
:oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:
Smá update...

3 Clown knife 10cm
1 Black ghost 12cm
1 Fiðrilafiskur
2 pleggar 6cm
1 Ancistra 8cm
1Lima shovelnose
1Ropefish
1Parachanna Obscura

Eina sem er ekki lifandi er humarinn sem dó í hamskiptum..

allir fiskarnir borða þurrmat og lifa vel eins og er :D hahaha

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 16 Feb 2011, 08:06
by Ási
Hvað ætlaru að fá þér stórt búr? Því þessir fiskar verða svolitið stórir

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 16 Feb 2011, 20:09
by siggi86
Ætli maður stækki ekki í 60lítrana HAHAHAHAHA

Nei maður byrjar að stækka í 100L og svo 5-800... :)

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 17 Feb 2011, 00:51
by Arnarl
Svo hefur þessi elska aðgang að risa monster dömp tjörn :D

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 03 Mar 2011, 16:04
by Ási
er eitthvað að gerast?

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 06 Mar 2011, 14:33
by ibbman
Allt að drepast víst :/

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 06 Mar 2011, 14:57
by siggi86
channan var svolítið áhveðin og drap black gosht og clown knife... en ég fékk mér pacu og afríska hnífa í staðinni og núna er channan bara í felum og lætur ekkert á sér bera :)

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 06 Mar 2011, 16:04
by Ási
ertu búin að fá þér stærra búr?

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 07 Mar 2011, 01:47
by siggi86
nibb :)

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 07 Mar 2011, 14:06
by Andri Pogo
ekki við miklu öðru að búast en að eitthvað drepist í þessu.
en nýjasta viðbótin er alveg ótrúleg... pacu í 56L ??? :mrgreen:
ég átti Pacu og hann stækkaði úr 8 í 20cm á rúmum mánuði.

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 09 Mar 2011, 00:09
by Jakob
Image
;)

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 09 Mar 2011, 14:04
by siggi86
Ég skal fara að græja myndir :) og gera svona cm tölur á alla fiskana :)

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 02 Apr 2011, 20:06
by siggi86
Jæja er að vinna í myndum as we speak sem koma eftir smá inn og mynd af nýja meðliminum...

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 02 Apr 2011, 20:54
by siggi86
Jæja hérna kemur þetta...

Fékk mér í dag Papyrocranus afer - Reticulate knifefish

Hann er um 15cm og fór í 18L til að byrja með, ég veit að hann er algjör killer þar sem að hann kálaði 3 af sinni tegund í búðinni, svo hann fer ekki í búr með öðrum fyrr en það verður stærra búr :)
Image
MYND TEKIN AF NETINU
Image


Hérna koma svo myndir af meðlimum í hinu búrinu...
Image
African Knife fish
Image
Parachanna obscura
Image
Pacu
IMG]http://www.fishfiles.net/up/1104/cpgje4 ... .23.57.jpg[/IMG]
Shovel noes
Image
Búrið

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 02 Apr 2011, 20:56
by Ási
Er búrið 54l það virðist vera stærra á myndinni

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 02 Apr 2011, 20:59
by siggi86
Ási wrote:Er búrið 54l það virðist vera stærra á myndinni
Bara lítið 54L

Lofa... :)

Re: 56L MONSTER búr :D

Posted: 02 Apr 2011, 23:58
by Squinchy
Ási wrote:Er búrið 54l það virðist vera stærra á myndinni
Siggi trúir ekki á töluna 0, þannig að þetta er í alvörunni 540 lítra búr ;)

Re: 56L MONSTER búr - MYNDIR

Posted: 03 Apr 2011, 00:15
by Ási
Ertu að segja satt eða er burið virkilega 540l frá upphafi?

Re: 56L MONSTER búr - MYNDIR

Posted: 03 Apr 2011, 10:38
by siggi86
NEI það er 54L :) Á ég að taka mynd sem sannar það eða?

Re: 56L MONSTER búr - MYNDIR

Posted: 03 Apr 2011, 10:44
by Ási
Já takk og vertu með reglutriku fyrir framan búrið til að sjá lengdina!

Re: 56L MONSTER búr - MYNDIR

Posted: 09 Apr 2011, 17:31
by Arnarl
Siggi er ekki þekktur fyrir að taka mikið af myndum, þannig mynd af búrinu með reglustriku eða bjórkassa ofaná kemur örugglega aldrei :roll:

Re: 56L MONSTER búr - MYNDIR

Posted: 09 Apr 2011, 18:27
by ulli
Allavega ekki af fiskabúrum.
Kéllingar með framandi dýr er aftur á móti annað mál.

Re: 56L MONSTER búr - MYNDIR

Posted: 19 Apr 2011, 23:43
by siggi86
ulli wrote:Allavega ekki af fiskabúrum.
Kéllingar með framandi dýr er aftur á móti annað mál.
hahah já klárlega...

Fer að græja þessa mynd...

Re: 56L MONSTER búr - MYNDIR

Posted: 31 May 2011, 23:07
by Piranhinn
viltu ekki bara kaupa bur af mer? Faerd tad a slikk...?