Er það allveg hræðileg stærð fyrir Bala hákarl að vera í 100l búri???
er búin að lesa um stærðina á honum, og er farin að efast um að hann muni koma til með að hafa það gott þarna í svona "litlu" búri......eða gengur þessi stærð allveg upp??
Bala hákarl í 100l??
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Bala hákarl í 100l??
100 lítrar er engan vegin nóg fyrir bala ef hann á að hafa það gott. Búr sem er 120-150 cm á lengd er að mínu mati lágmark.
Re: Bala hákarl í 100l??
er bara rétt að byrja í þessu,, ætli það sé þá málið að láta hann frá sér og fá þá einhverja sem verða bara mestalagi 15 cm??