Ég er með 3 Socolofi í búrinu mínu og einn er áberandi stærri en hinir og er ljósblár, en hinir tveir ljósbláir með svörtum röndum. Ég hélt nefnilega að karl og kvenkyn væru eins í útliti. Þeir voru allir eins þegar við fengum þá. Kannski er þetta sitthvort kynið eða eitthvað annað? Bara spyr af því ég er forvitin
Ég set myndir með, sorry kann ekki að minnka myndirnar.
Smá pæling
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli