Samsetning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Samsetning

Post by brundus »

Ég er með 1 stikki gibba 20-30, 1 Pangasius 10-20cm, 1 polyterius 20 cm og ancistru fullvaxna.
pangasius inn er i öðru buri.Ég var að spá hvort eg gæti latið þetta virka með þvi að taka ancistruna ut og setja oscar sem er i svipaðri stærð og Pangasiusinn minn i búrið.eg veit að ancistran mun hverfa þegar íbuarnir stækka.
Einnig var eg að pæla hvort eg gæti haft eldhalan minn með ef hann myndi na fullri stærð 15/20 cm. Búrið er ekki nema 350 L svo þetta er ekki framtíðarbúrið þeirra en þeir verða þarna i nokkra mánuði.
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Samsetning

Post by Ási »

margir segja að ancistrur geta sploppið því þær geta synt hratt
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Samsetning

Post by Vargur »

Fullvaxin ancista ætti að sleppa með þessum fiskum ef þeir eru í þessari stærð en þó ekki til frambúðar.
Eldhalinn endar sennilega í kjaftinum á einhverjum.
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Re: Samsetning

Post by brundus »

þykir nefnilega helviti vænt um eldhalan er buin að eiga hann frá þvi eg byrjaði aftur i fiskunum. ættli maður þurfi þá ekki að finna annað búr fyrir hann ;)
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
Post Reply