Tetrur svelta

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Tetrur svelta

Post by gunnarfiskur »

Heyrðu er hérna í smá vandamálum er með lítið búr með 3 tetrum í (man ekki nafnið) og þær vilja ekki borða ?
Er búinn að prófa sera þurrfóður og rækjubita einhver ráð ? ekkert búnar að borða í 2 daga.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: Tetrur svelta

Post by Sven »

hvernig er vatnið? Ertu búinn að vera að skipta um vatn reglulega?
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Re: Tetrur svelta

Post by gunnarfiskur »

já gerði 40 prósent vatnskipti í gær.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: Tetrur svelta

Post by Sven »

erfitt að segja, sést eitthvað á þeim? Hegða þær sér eitthvað furðulega?
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Re: Tetrur svelta

Post by gunnarfiskur »

ein þeirra synti á hliðinni í smá tíma en lagaðist svo
Post Reply