Ég hef hins vegar aldrei verið hrifinn af síkliðum en bara ekkert nema gott að hún sé að sýna þessu svona mikinn áhuga og þá er um að gera að prófa

En smá pæling, væri hægt að hafa 110l búrið undir Malawi ?
Ég veit að flestir eru með það í stærri búrum en það eru svo margar í búrum að mér datt í hug hvað væri hægt að koma mörgum í 110l, ef það er þá hægt?
Bara mini útgáfa af flottu malawi búri
