þá tók ég að mér að smíða lok og skápur er á leiðinni seinna í dag.
byrjaði á því að teypa vandlega um kantana og miðjuna til að fela silíkonið
smíðaði part af lokinu úr spónarplötum úr gamalli ikea hillu og ég veit
það bólgnar mikið þegar það blotnar en þar sem þetta er plasthúða
þá ætla ég að láta plastlista um alla kanta svo ekkert vatn komist að
svona kemur þetta út eins og er og svo er að bara láta hlera fremst
og koma skáp upp því þetta getur ekki verið endalaust í sófanum
