Pælingar um búrfélaga og sp. um breytingar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Pælingar um búrfélaga og sp. um breytingar

Post by Agnes Helga »

Er svolítið komin á það að færa malawi hópinn í 300 L búrið (ekki svo margir fiskar, rúmlega 20) og amerísku yfir í 400 L og fá mér fleiri ameríkana? Hverjir væru hentugir búrfélagar í það búr með JD? Er hrifinn af t.d. óskar en langar að fá hugmyndir.
Hvernig umhverfi fíla amerískar síklíður?

Fór inn á fiskabur.is og var hrifinn af t.d.
Red Festae
Herichthys carpinte (Texas)
synspilus
Heros efasciatus
Nandopsis salvini
Severum
óskar
firemouth
convict (helst hvítt par)
Last edited by Agnes Helga on 20 Mar 2011, 17:31, edited 2 times in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Fyrst sár - svo eins og bleikar bólur? og fl. spurningar

Post by Agnes Helga »

Jæja, parið er alfarið búið að stúta texasinum.. :(
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Pælingar um búrfélaga og sp. um breytingar

Post by Agnes Helga »

Breyttur upphafspóstur
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Pælingar um búrfélaga og sp. um breytingar

Post by Vargur »

Festae geta verið leiðinlegir í skapinu og óskar og synspilum verða kannski fullstórir fyrir þetta búr með öðrum fiskum..
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Pælingar um búrfélaga og sp. um breytingar

Post by Agnes Helga »

já, en henta flestir hinir saman með JD parinu? Eruði með betri hugmyndir sem búrfélaga? Er 300 L búrið nógu stórt eða á ég að skipta og láta malawi í 300 en ameríkana í 400 L?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply