Ancistriu parið mitt hryngdi loksins í dag, tók eftir því þegar ég var að fara í vatnskipti svo ég ákvað að leyfa þeim að klára.
En á meðan á vatnaskiptunum stóð þá yfirgaf kallinn hellinn með hrognunum og kom sér haganlega fyrir á gamla staðnum sínum, kannist þið við svona??
Ætti ég kannski að ná hrognunum í flotbúr?
Hvað segið þið snillingar
Ancistru hrygning
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Ancistru hrygning
Ef karlinn er ekki að passa þau hrognin þá er um að gera að taka þau.
Re: Ancistru hrygning
virðist hafa verið bara tímabundið stresskast hjá honum greyinu, hann gaf sér 10-15mín í að róa sig og er kominn aftur á
á að giska 40-70 hrogn
á að giska 40-70 hrogn
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi
Re: Ancistru hrygning
hver er klaktími hjá þeim,
nú er að verða komnir 4.5 sólarhringur og ekkert að gerast
nú er að verða komnir 4.5 sólarhringur og ekkert að gerast
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi
Re: Ancistru hrygning
Geta hrognin ekki bara verið ófrjó eðaa sérdu hvort það eru kominn augu eða eitthvað þannig
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: Ancistru hrygning
sé þau ekki lengur, þau eru inní kókoshnetu og það hefur grafið aðeins undan henni að framan svo ég sé ekki almennilega inní hana lengur
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi
Re: Ancistru hrygning
bara leifa þeim að vera í friði, seiðin fara ekki úr hellinum fyrr en þau eru alveg búin með kviðpokann.
Veit ekki alveg hvað þetta tekur langann tíma en það eru alveg nokkrir dagar
Veit ekki alveg hvað þetta tekur langann tíma en það eru alveg nokkrir dagar
Re: Ancistru hrygning
Hrogning klekjast venjulega eftir svona 3-4 daga, þá sér maður pínulítinn spriklandi spotta úr egginu og 2 augu. Svo þroskast þau í rólegheitum og nota kviðpokann næstu 2 vikurnar eða svo.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Ancistru hrygning
jæja sé orðið ca. 12-15 seiði, kallinn skyggir á svo ég sé ekki meir en grunar að ég sjái ekki nema svona helming
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi