Pop eye

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mahalo
Posts: 28
Joined: 27 Jun 2008, 14:28

Pop eye

Post by mahalo »

Veit einhver hvernig maður lagar pop eye í fiskum ? Kribbakarlinn minn er með alveg þvílíkt útstætt auga :shock:
92L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Pop eye

Post by Elma »

skipta um vatn til að byrja með (50%)
ef það er ennþá eftir 2-3 daga þá skipta aftur um vatn.
ef það fer ekki, þá geturu prófað að salta smá
og halda áfram að skipta um vatn þangað til það fer.
Pop eye tengist lélegum vatnsgæðum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply