Botia lohachata
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Botia lohachata
Ég var að finna dauða botiu í búrinu hjá mér og ég get ekki alveg fundið út af hverju. Ég tók eftir einni þeirra í dag vera að "klóra sér" - eða að nudda sér utan í steina og mölina (veit reyndar ekki hvort það sé sú sem er dauð núna). Ég skoðaði hana í dag þegar ég tók eftir þessu, en ég er tiltölulega nýbúin að skipta um vatn og hreinsa dæluna og sá enga hvíta bletti né neitt annað athugavert við hana.... Einhverjar hugmyndir?