Er að spá í að starta einu litlu fiskabúri undir trúðapar.
Búrið er með kíttuðum Juwel bakgrunni, myndi hann ekki rústast í saltvatni? Rökhugsunin mín segir NEI...
En hefur einhver reynsluna ?
Juwel bakgrunnar í saltvatn?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Juwel bakgrunnar í saltvatn?
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Re: Juwel bakgrunnar í saltvatn?
Ætti ekki að skemmast, það kemur örugglega kalk þörungur á hann en hann leysist fljótt upp ef þú breytir aftur í ferskvatn
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Juwel bakgrunnar í saltvatn?
Takk.Squinchy wrote:Ætti ekki að skemmast, það kemur örugglega kalk þörungur á hann en hann leysist fljótt upp ef þú breytir aftur í ferskvatn
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Re: Juwel bakgrunnar í saltvatn?
ég var með svona juwel svampbakrunn hjá mér. Mæli ekki með því að setja hann í saltvatn. Hjá mér var eins og hann væri að leysast upp og þá varð hann svo druslulegur og ljótur. Ég reif hann úr og málaði bakrunninn bláan og það kom miklu betur út.
hér er mynd frá því ég var með hann en það sést svo sem ekki vel á henni hvernig hann var uppleystur en vel sést hve druslulegt þetta er
hér er mynd frá því ég var með hann en það sést svo sem ekki vel á henni hvernig hann var uppleystur en vel sést hve druslulegt þetta er
350 l. Juwel saltvatnsbúr