Hérna er ferlið:
Búið að líma saman frauðplastið.
Búið að kroppa úr.
Mátað í búrið.
Við settum 2-3 umferðir af fúa.
Þarna er búið að epoxylakka hann svona 3 umferðir sirka.
Þarna er hann kominn í búrið, búin að setja vatn og mölina.
Sirka 10dagar síðan við settum síðustu epoxy-umferðina á hann. Svo við ætlum ekki að setja fiska í búrið fyrr en eftir sirka 3-4vikur.
Verðum með anubias, java fern og eitthvern smágróður í búrinu, við gerðum litlar holur ofaná silluna einmitt fyrir anubiasinn.
