Vantar smá ráð, málið er að ég fékk gefins regnbogahákarl og ancistrus par.
Ancistrusunar eru búnar að hrigna (fyrir 3 dögum) og ég hef áhyggjur af því að regnbogahákarlinn éti seiðin.
Hvað borgar sig að gera? Fjarlægja hákarlinn ?
kv
Gunnar
Regnbogahákarl og Ancistrus seiði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Regnbogahákarl og Ancistrus seiði
hvað er hann stór
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: Regnbogahákarl og Ancistrus seiði
Hann er 7-8 cm langur
Re: Regnbogahákarl og Ancistrus seiði
Hann er frekar líklegur til að éta seiðin
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net