Skalahrygning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Skalahrygning

Post by Elloff »

Er með skalapar, karlinn er eldri og hefur eignast seiði með sinni fyrrverandi, kerlingin er yngri og hafði aldrei verið við karlmann kennd. Þau hafa hryngt núna 5-6 sinnum á ca 7-10 daga fresti, síðustu hrygningar hafa allar farið á sama veg, þau hrygna, allt er í góðu fram á 2. dag, þegar tímastillirinn slekkur svo á 2. degi þá er eins og þau hætti, éta hrognin eða hinir fiskarnir og allt hverfur. Hvað er málið? Eru þau kannski bara svona vitlaus? Mér hefur sýnst vera allt í lagi með hrognin, nokkur hvít inni á milli en restin lítur vel út.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Skalahrygning

Post by Elma »

Skalar eru yfirleitt ekki góðir í foreldrahlutverkinu,
en ef fiskum finnst standa ógn að hrognunum/seiðunum sínum,
þá vilja þeir frekar éta þau, í staðinn fyrir að láta þau enda í kjafntinum á öðrum fiskum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply