Skalahrygning
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skalahrygning
Er með skalapar, karlinn er eldri og hefur eignast seiði með sinni fyrrverandi, kerlingin er yngri og hafði aldrei verið við karlmann kennd. Þau hafa hryngt núna 5-6 sinnum á ca 7-10 daga fresti, síðustu hrygningar hafa allar farið á sama veg, þau hrygna, allt er í góðu fram á 2. dag, þegar tímastillirinn slekkur svo á 2. degi þá er eins og þau hætti, éta hrognin eða hinir fiskarnir og allt hverfur. Hvað er málið? Eru þau kannski bara svona vitlaus? Mér hefur sýnst vera allt í lagi með hrognin, nokkur hvít inni á milli en restin lítur vel út.
Re: Skalahrygning
Skalar eru yfirleitt ekki góðir í foreldrahlutverkinu,
en ef fiskum finnst standa ógn að hrognunum/seiðunum sínum,
þá vilja þeir frekar éta þau, í staðinn fyrir að láta þau enda í kjafntinum á öðrum fiskum.
en ef fiskum finnst standa ógn að hrognunum/seiðunum sínum,
þá vilja þeir frekar éta þau, í staðinn fyrir að láta þau enda í kjafntinum á öðrum fiskum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L