Hvað tegund af ryksugu er þetta
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvað tegund af ryksugu er þetta
ég fékk þennan í skiptum, hann er á milli 15 og 16 cm á lengd og ég finn hvergi sambærilega mynd til að greina hann.
- Attachments
-
- pleggi.JPG (140.24 KiB) Viewed 5114 times
Re: Hvað tegund af ryksugu er þetta
Er þetta ekki bara pleggi eða gibbi
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: Hvað tegund af ryksugu er þetta
Gibbi... Marmaragibbi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Hvað tegund af ryksugu er þetta
ok flott takk fyrir það mér finnst betra að vita hvað syndir um í búrunum mínum
Re: Hvað tegund af ryksugu er þetta
Stórglæsilegur marmaragibbi hjá þér