Mér gengur illa með nokkrar af plöntunum í búrinu mínu því að sumar af þeim eru alltaf étnar.
Ég er með gúbbí, black molly, sverðdragara, SAE og brúsknefi í 80l búri.
Er einhver hérna sem veit hver af þessum tegundum er líklegust til að éta gróður í búrum?
Það eru reyndar líka einhverjir sniglar, pínulitlir. Gæti verið að þeir séu að skemma gróðurinn?
Kv, Andri
Fiskar sem éta gróður
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskar sem éta gróður
- Attachments
-
- P4110316.jpg (129.96 KiB) Viewed 3647 times
Last edited by andri on 11 Apr 2011, 22:59, edited 1 time in total.
Re: Fiskar sem éta gróður
molly eru frekar líklegir. Hvaða gróður er þetta?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Fiskar sem éta gróður
ég veit ekki hvað hann heitir.
Bætti inn mynd, það er þessi sem er fremst (örlítið til vinstri) sem er alltaf nartað í.
Ætti ég kannski að losa mig við Mollýana og sjá hvað gerist?
Bætti inn mynd, það er þessi sem er fremst (örlítið til vinstri) sem er alltaf nartað í.
Ætti ég kannski að losa mig við Mollýana og sjá hvað gerist?