Page 1 of 1
TS Loft herslu lykill
Posted: 15 Apr 2011, 18:36
by Tango
Er með 1/2 tommu loftlykil í tösku með 5 hertum toppum bæði fyrir mm og tommur, 4 herslustillingar. Atvinnumanna verkfæri og er ónotaður er soldið dýr en er til í öll skipti með fiskadót,búr og fiska. Einnig nokkur sett af mm snitt töppum frá wurth og handsveif með.
Ég er til í að skoða skipti á veiðidóti líka t.d stöngum,hjólum og öðru.
Re: Verkfæri til sölu eða skipti.
Posted: 15 Apr 2011, 19:28
by hrafnaron
hvaða gerð og hversu mörg NM getur hann hert?
Re: Verkfæri til sölu eða skipti.
Posted: 15 Apr 2011, 20:15
by Tango
chicaco pneumatic cp 734H . Rated at 90 psig-6.2 bar man ekki alveg nm 320-400 minnir mig
Re: Verkfæri til sölu eða skipti.
Posted: 16 Apr 2011, 19:21
by Tango
Var að athuga á netinu, það er hægt að fá gamlan notaðan með engu á 109 dollara án tolls og sendingakostnaðar, minn er alveg nýr og ónotaður, bara gera tilboð mig vantar alltaf eitthvað fiskadót.
Re: Verkfæri til sölu eða skipti.
Posted: 24 May 2011, 15:22
by Tango
skoða öll tilboð
Re: Verkfæri til sölu eða skipti.
Posted: 24 May 2011, 23:30
by keli
Hvað viltu fyrir snitttappana?
Re: Verkfæri til sölu eða skipti.
Posted: 26 May 2011, 14:04
by Tango
var að hugsa um 1000 kall fyrir hvert sett eitthvað minna fyrir allt saman
Re: TS Loft herslu lykill
Posted: 11 Jul 2011, 21:19
by Tango
búinn að taka út öll seld verkfæri
Re: TS Loft herslu lykill
Posted: 16 Sep 2011, 09:53
by Tango
upp með þetta og skoða öll tilboð