Gúppý kerlinginn var að gjóta hjá mér í morgun og núna er byrjað að koma eitthvað út úr henni, tók smá mynd á símanum en veit ekki alveg hvort þið sjáið þetta nógu vel...
en ef einhver getur sagt mér eitthvað væri það frábært
hún er með bólginn "afturenda"
sem gæti verið genatengt, með krabbamein sem þrýstir á þarmana svo þeir þrýstast út,
eða bakteríutengt (baktería eða vírus)
eða líffærasjúkdóm sem þrýstir á og veldur bólgum á þessu svæði og vökvi safnast saman,
sem veldur því að það myndast svona bólga úr afturendanum.
það er því miður ekkert hægt að gera við þessu og ég ráðlegg þér
að farga henni.
Ekki þægilegt fyrir fiskinn að vera svona.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L