Ég sé ekki fram á það að ég verði mikið með fiska næstu 2 árin eða svo, þess vegna hef ég ákveðið að kanna áhugann á búrinu mínu.
Hann Hlynur (Vargur) smíðaði þetta búr og gerði það alveg stórkostlega, enda lítur búrið vel og snyrtilega út!
Lokið er í rauninni 3 langar og mjóar plötur og í miðju plötunni er fínt ljós. Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvernig týpa af peru þetta er, en hún á að endast eitthvað.
Ég fékk búrið í haust 2010 og hef ekki náð að setja það upp og búrið hefur verið í geymslu síðan.
Það fylgir góð Eheim professional tunnudæla með slöngum og leiðslum en ég veit ekki númerið á týpunni, svo fylgir einnig hitari og kassi fullur af möl.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir í Einkapóst en ekki hér í þráðinn.
Ég á því miður ekki mynd af búrinu.
Tilboð óskast
[HÆTT VIÐ] 240l búr til sölu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli