Saltvatn vs. ferskvatn?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Saltvatn vs. ferskvatn?

Post by mohawk_8 »

Mér áskotnaðist fiskabúr sem er ætlað undir saltvatn en ég var að spá, er hægt að nota þennan búnað undir ferskvatnsfiska(td.gúbbý) eða er það alveg algjört tabú?
Finnst saltvatnið aðeins of mikið dæmi í augnablikinu og vildi því bara halda áfram með ferskvatnið :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Saltvatn vs. ferskvatn?

Post by Squinchy »

ætti ekki að skipta neinu, ýmis búnaður eins og skimmer er þó óþarfi að nota í ferskvatninu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply