Mér áskotnaðist fiskabúr sem er ætlað undir saltvatn en ég var að spá, er hægt að nota þennan búnað undir ferskvatnsfiska(td.gúbbý) eða er það alveg algjört tabú?
Finnst saltvatnið aðeins of mikið dæmi í augnablikinu og vildi því bara halda áfram með ferskvatnið