smá spuglering með meðhöndlun hraunstein

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
HÞK
Posts: 23
Joined: 10 Mar 2010, 11:01
Location: Vejle Danmörk

smá spuglering með meðhöndlun hraunstein

Post by HÞK »

Er að spá í að setja hraunstein í búrið hjá mér en er að spá í hvort ég þyrfti að þrífa það á einhvern sérstakan hátt? Get nefnilega feingið Íslenskan hraunstein hérna í búð hér í DK sem er voða freistandi að setja í búrið hjá mér...
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: smá spuglering með meðhöndlun hraunstein

Post by Tango »

Ég hef sett hraun í búrin mín og hef náð í það beint úr hafnafjarðarhrauni, það eina sem ég hef gert er að skola það í sturtunni og svo bara beint í búrið fiskarnir eru mjög duglegir við að hreinsa það sem ég náði ekki og hefur ekki orðið meint af.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
HÞK
Posts: 23
Joined: 10 Mar 2010, 11:01
Location: Vejle Danmörk

Re: smá spuglering með meðhöndlun hraunstein

Post by HÞK »

Tango wrote:Ég hef sett hraun í búrin mín og hef náð í það beint úr hafnafjarðarhrauni, það eina sem ég hef gert er að skola það í sturtunni og svo bara beint í búrið fiskarnir eru mjög duglegir við að hreinsa það sem ég náði ekki og hefur ekki orðið meint af.

Ertu þá með ferkfiskbúr eða salt?
Post Reply