Aðstoð við hrigningu hjá skalapari

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
loppa
Posts: 96
Joined: 08 Feb 2011, 17:23

Aðstoð við hrigningu hjá skalapari

Post by loppa »

Þessi sniðugu hjón áhváðu semsagt að hrigna á dæluna hjá mér, mig langar að reyna að halda í hrognin og láta þau þroskast. Gæti einhver frætt mig um hvernig ég færi að því ferli?

Hrognin geta ekki verið í búrinu sem þau eru í og ég þyrfti helst að geta haft dæluna í búrinu sem hún er í.

Neef help a.s.a.p :)
'

kv loppa
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Aðstoð við hrigningu hjá skalapari

Post by Vargur »

Skelltu hrognunum í annað búr og settu fungus lyf í vatnið.
Það eru margir þræðir um svipuð mál á spjallinu og ekkert mál að nota leitina fyrir ítarlegri upplýsingar.
loppa
Posts: 96
Joined: 08 Feb 2011, 17:23

Re: Aðstoð við hrigningu hjá skalapari

Post by loppa »

já ég var búin að lesa um fungus lyfið, aðalega spá í hvort ég megi taka hrognin af dælunni eða hvort ég verði að hafa þau föst þar þangað til þau klekjast?

kv loppa
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Aðstoð við hrigningu hjá skalapari

Post by Vargur »

Betra að hafa þau á dælunni.
Post Reply