Ég er ekki að finna út hvað þessi blaðra er hún virkar full af vatni og glær, búin að vera þarna í tæpar 2 vikur bráðum án þess að breyta lit né lögun . Bletturinn er mun stærri en hvítbletta ..blettur. Dettur í hug fiskasveppur en hefði haldið að hann mundi ágerast . Aron pálma klægjar undan þessu helvíti sé hann stundum reyna að klóra sér á sömu hlið og bletturinn er. allavegana voru og eru no2 og no3 í lágmarki ,, ammóniak í núll.
Svo hefur ekki komið neitt nýtt í búrið í langan tíma 2 mánuði +
Mér tókst ekki að ná betri mynd því hann er alltaf á hreyfingu , prófaði að gefa honum að éta til að hægja á honum en það var ekki nóg
Aron pálmi (fiskur) veikur ? :(
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Aron pálmi (fiskur) veikur ? :(
ef það eru engar plöntur í búrinu myndi ég salta í þeð aðeins
þetta hefur komið fyrir hjá mér og ég setti bara svolítið af kötlu sjávarsalti í búrið hjá mér og fiskarnir virtust reina að velta sér í því þegar það var að bráðna svo var þetta horfið á 3-4 dögum
þetta hefur komið fyrir hjá mér og ég setti bara svolítið af kötlu sjávarsalti í búrið hjá mér og fiskarnir virtust reina að velta sér í því þegar það var að bráðna svo var þetta horfið á 3-4 dögum
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Aron pálmi (fiskur) veikur ? :(
ég er með plantað búr , held að hann sé að reyna klóra sér í þessu hann Aron pálmi
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Aron pálmi (fiskur) veikur ? :(
þá er það bara skúringafatan og vatn úr fiskabúrinu og salta í það
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Aron pálmi (fiskur) veikur ? :(
jam þetta er stór furðulegt, ef þetta væri Ich þá væru allir með þetta núna. Held að þetta sé búið að vera í 2 vikur eða meira. Vatnskennd blaðra, spurning um að taka aron pálma uppúr og láta joð á þetta ?