Vitið þið hvað gæti verið að þegar maturinn í búrinu verður loðinn?
Við dóttir mín erum með sitthvort búrið en það er alltaf e-ð vesen hjá henni.
Núna fengum við nýtt búr fyrir hana sem var vel þrifið en fyrri eigandi þreif það með sápu svo ég varð að skola búrið alveg helvíti vel áður en fiskunum var hent út í.
En maturinn flýtur e-ð svo fáránlega um búrið, alveg kafloðinn af einhverju.
Getur sápan verið ástæðan...eða dælan? Kannski kominn tími á að skipta um svampinn eða hvað þetta er innan í dælunni?
Fengum búrið fyrir viku síðan.
Já og önnur spurning
Við fengum 4 krúttleg convict seiði frá sama stað fyrir viku síðan. Við settum tvö í hennar búr og tvö í mitt. Í mínu búri eru fiskarnir orðnir mjög litmiklir og flottir, búnir að stækka helling og líta út "eins og fiskar" hehe en í hennar búri eru þeir ennþá svo "mikið baby" :Þ
Einhver sérstök ástæða fyrir því?
Já....(vonandi er í lagi að koma með nokkrar spurningar í sama þræðinum?)
Hvenær/hvernig sjáum við kynin hjá fiskum? Væri til í að vita kynin hjá Convictunum og sverðdrögum
Fiskabúrið.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Fiskabúrið.
þú ert sennilega að gefa þeim of mikið að borða og maturinn sem þeir borða ekki myglar.
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Fiskabúrið.
Loðni maturinn er myglaður, og búinn að liggja í búrinu í amk sólarhring, líklega meira. Það þýðir að það er gefið of mikið í þessu búri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Fiskabúrið.
Ok takk fyrir svörin. Gott að vita hvað sé að
Svo veit maður ekki nákvæmlega hversu mikill dagskammturinn er ofan í búrin :/
Og þetta með hvað mínir fiskar stækka mun hraðar en hennar....getur það munað þessi lítrafjöldi, sem er reyndar ekki mikill, á hversu hratt þeir stækka? Það munar 20 lítrum á búrunum.
Svo veit maður ekki nákvæmlega hversu mikill dagskammturinn er ofan í búrin :/
Og þetta með hvað mínir fiskar stækka mun hraðar en hennar....getur það munað þessi lítrafjöldi, sem er reyndar ekki mikill, á hversu hratt þeir stækka? Það munar 20 lítrum á búrunum.
Re: Fiskabúrið.
nei ef að maturinn er að migla íbúrinu þá verður mengun í vatninu sem hægir verulega á vexti fiskana
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: Fiskabúrið.
Þakka ykkur fyrir hjálpina. Vona að þetta sé komið í lag núna