Ég er að velta því fyrir mér hvar fær maður arowana eru þetta fiskar sem detta inn í búðirnar eða þarf maður að sér panta þá og hvað eru þeir að kosta ? (er ekki að tala um eitthvað 156.000kr kvikindi)
hvað þurfa þessir fiskar sirka stórt búr?
þetta er snilldar vefur það vantar fleiri svona praktíska vefi svona eins og http://www.hvaðáégaðhafaímatinníkvöld.is gott að fá svör við spurningum frá fólki sem hefur svörinn á hreinu.
kv.Siggi
arowana ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: arowana ?
það eru til tvær niður í dyragarði síðast þegar ég var þar kosta held ég 17000 kr stikið held ég en lámarks stærð fyrir þær er 700L þetta verða svo geggjað stórir fiskar ég er með eina sem er 53 cm og er með hana í 800L buri og ég mindi ekki vilja setja hana í minna búr
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: arowana ?
tæki það því að fá sér litla svoleiðis eða stækka þær hratt ?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: arowana ?
þær stækka ansi hratt.
þessar sem eru stundum til í búðunum eru frá Suður-Ameríku... þessi sem er kölluð 156þ kallinn er asísk og líklega sú eina á landinu
Sambærileg myndi kosta ansi mikið meira en 156þ í dag þó ef hún þá er fáanleg yfir höfuð.
Í þessum þræði finnuru einhverjar upplýsingar um "venjulegu" Arowönuna:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=22&t=1059
þessar sem eru stundum til í búðunum eru frá Suður-Ameríku... þessi sem er kölluð 156þ kallinn er asísk og líklega sú eina á landinu
Sambærileg myndi kosta ansi mikið meira en 156þ í dag þó ef hún þá er fáanleg yfir höfuð.
Í þessum þræði finnuru einhverjar upplýsingar um "venjulegu" Arowönuna:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=22&t=1059
Re: arowana ?
Það tekur því eiginlega ekki að hafa svona í litlu búri "til að byrja með".. Þær stækka fljótt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: arowana ?
deeemmm... það er sennilega ekkért sniðugt að byrja í 1000l kannski þegar maður er aðeins lengra kominn og kominn til að vera.
Takk fyrir infoið.
Takk fyrir infoið.
Re: arowana ?
Ég var með svarta arowönu í 530 lítra búri til lengri tíma. Það gekk ágætlega og hún þreifst (þrífst) vel, en hún var orðin óþarflega stór fyrir búrið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net