Hitaratrouble

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Hitaratrouble

Post by mohawk_8 »

Þegar ég leit á búrið mitt í morgun sá ég að fiskarnir og eplasniglarnir voru eitthvað hálf sljóir þannig að ég leit á hitamælirinn og sá að hitinn í búrinu hafði rokið upp úr öllu valdi... svo ég skoðaði hitarann og sá að það búbblaði eitthvað inn í honum svo að ég tók hann úr sambandi. Svo ég var að spá, er hitarinn ónýtur eða hvað gæti þetta verið að honum?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Hitaratrouble

Post by Squinchy »

Er vatn komið inn í gler túbuna ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Re: Hitaratrouble

Post by mohawk_8 »

Jább :shock:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Hitaratrouble

Post by Squinchy »

Þá er hann ónýtur og mæli ég með að setja hann ekki aftur í samband og alls ekki snerta vatnið í búrinu fyr en það er búið að taka hitarann úr sambandi
Kv. Jökull
Dyralif.is
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Re: Hitaratrouble

Post by mohawk_8 »

Já oki, takk :)
Post Reply