Hrygningar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 27
- Joined: 29 Jul 2011, 18:39
Hrygningar
Hrygna skallar að sjálfu sér eða þarf ég að gera eitthvað en hvernig er með humar getur hann hrygnt ???
Jón Árni 6961710
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Hrygningar
Með skalarana þarf amk að hafa par sem er kynþroska og nógu stórt, mitt par hrygnir mjög reglulega en ég geri lítið annað en að gefa gott fóður og held vatninu góðu með reglulegum vatnaskiptum.
Með humarinn, hvaða tegund ertu með? Humrar henta oft illa með fiskum í búri, þeir geta drepið aðra fiska og klippt í ugga og sporða ásamt því að klippa allan gróður niður í ræmur.
Þessi bláhumar sem er þessi algengasti, hann er tvíkynja, minnir að ég fari með rétt mál að það þurfi aðeins einn til í fjölguninni og mjög fljótur að fjölga sér ásamt því að vera mjög harðgerður. Hann hefur hrognin undir halanum þar til að þau þroskast í litla humra.
Með humarinn, hvaða tegund ertu með? Humrar henta oft illa með fiskum í búri, þeir geta drepið aðra fiska og klippt í ugga og sporða ásamt því að klippa allan gróður niður í ræmur.
Þessi bláhumar sem er þessi algengasti, hann er tvíkynja, minnir að ég fari með rétt mál að það þurfi aðeins einn til í fjölguninni og mjög fljótur að fjölga sér ásamt því að vera mjög harðgerður. Hann hefur hrognin undir halanum þar til að þau þroskast í litla humra.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Hrygningar
humrar ganga ekki með neinu öðru sem lifir ekki plöntum,fiskum,sniglum og ekki einusini öðrum humrum éta alltaf hvorn annan á endanum
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu