Skipta úr möl yfir í sand

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
manielmars
Posts: 9
Joined: 17 May 2011, 09:32

Skipta úr möl yfir í sand

Post by manielmars »

Var að pæla að taka mölina úr búrinu og skipta yfir í fínni svartan sand.

Það sem ég er að pæla í hvaða ráðstafanir ég þyrfti að gera í sambandi við fiskana sem eru í, og hvort ég geti sett þá beint ofaní aftur þegar ég hef lokið framkvæmdunum?

Og hvar væri helst að fá sand og hvernig þá þ.e.a.s ef ég ætlaði ekki að versla hann beint úr dýrabúð.


=)
Post Reply