Aldrei orðið var í neinum tilvikanna að hann hafi orðið slappur . Samt núna sé ég hann stundum taka sér hvíld innan um gróðurinn öðruhvoru í skamma stund í senn.
lýsing á bólunni.
1.þetta er of stórt til að vera ich
2.þetta er eins og vatnsblaðra, nánast glær.
3. Virkar ekki eins og sveppur , allavegana ekki hingað til.
4. ekki séns að taka mynd af þessu, bæði of lítið og fiskurinn er alltaf á ferð þegar hann heyrir í mér.
Vatnsgæði
skv.Tetra test 6in1 þá er allt í "o.k." range no2 og no3 eru í lágmarki, varla greinanlegt
Tvisvar skipt er um vatn (20%) einu sinni í viku, filterar teknir í gegn mánaðarlega.
1200L/klst tunnudæla einnig standard juwel dælan í gangi 24/7 + o2 + co2 diffusion
Von um góð svör frá félögum mínum hérna


