Jæja, er búin að taka ákvörðun og ætla að setja upp Malaví síklíðubúr
Búirð er orðið tilbúið og ég ætla að fara á morgun og kaupa möl. Er búin að tína grjót úti til að setja í og á bara eftir að þvo þá.
Hvað þarf ég mikla möl? Held þeir selji þetta í 20 kg pokum. Og já hvaða möl er best? Ætla að hafa dökka möl.
Ætla að fara í þetta allt á morgun og vonandi setja vatnið í annað kvöld
400L malawí búr... möl? - Edit: myndir komnar :)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
400L malawí búr... möl? - Edit: myndir komnar :)
Last edited by iriser on 15 Aug 2007, 14:45, edited 1 time in total.
Búin að kaupa mölina og hún komin í búrið. Ekkert smá flott
Er þetta ekki nóg? Þetta er einn 40 kg poki en ég keypti 2
Það er eflaust of mikið að bæta heilum poka við í viðbót.
Svo er það bara að setja grjótið í og fylla af vatni
Hér eru myndir
Búrið eins og það er núna
Og hér sést þykktin á mölinni
Rosa flott að hafa skeljarnar í með Bara akkurat eins og ég vil hafa það! Takk fyrir ábendinguna
Er þetta ekki nóg? Þetta er einn 40 kg poki en ég keypti 2
Það er eflaust of mikið að bæta heilum poka við í viðbót.
Svo er það bara að setja grjótið í og fylla af vatni
Hér eru myndir
Búrið eins og það er núna
Og hér sést þykktin á mölinni
Rosa flott að hafa skeljarnar í með Bara akkurat eins og ég vil hafa það! Takk fyrir ábendinguna
Það er ekkert ákveðið hvað á að vera mikið af möl, bara smekksatriði.
Ef þú ætlar að setja stóra steina og síkliður í búrið skaltu passa þig á að leggja ekki steinana ofan á mölina heldur að reyna að grafa þá aðeins niður því síkliðurnar eiga það til að grafa undan og þá gæti steinninn dottið á glerið.
Ef þú ætlar að setja stóra steina og síkliður í búrið skaltu passa þig á að leggja ekki steinana ofan á mölina heldur að reyna að grafa þá aðeins niður því síkliðurnar eiga það til að grafa undan og þá gæti steinninn dottið á glerið.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Það borgar sig ekki að setja meira af möl. Of þykkt lag og þá gætu óloftháðar bakteríur farið að lifa í henni sem eru alls ekki æskilegar í ferskvatnsbúr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jæja, er búin að setja upp búrið og fiskar komnir í Endalaust gaman
Fór í fiskabúr.is í gær og keypti 8 fiska, 3 Kingzeise (1 kall og 2 kellur) og 5 af annarri tegund sem ég man ekki hvað heitir en rosa flottir.
Hér eru nokkrar myndir af fiskunum. Á eftir að redda mér betri perum í búrið og þá tek ég heildarmynd Nokkrar af myndunum voru teknar áður en ég setti bakgrunninn í.
Allt ungir fiskar sem eiga vonandi eftir að eiga heima hjá mér lengi og verða mun stærri og flottari
Fór í fiskabúr.is í gær og keypti 8 fiska, 3 Kingzeise (1 kall og 2 kellur) og 5 af annarri tegund sem ég man ekki hvað heitir en rosa flottir.
Hér eru nokkrar myndir af fiskunum. Á eftir að redda mér betri perum í búrið og þá tek ég heildarmynd Nokkrar af myndunum voru teknar áður en ég setti bakgrunninn í.
Allt ungir fiskar sem eiga vonandi eftir að eiga heima hjá mér lengi og verða mun stærri og flottari