Daginn,
Ég hef verið að missa einn og einn fisk síðan í byrjun árs ca.
það fer alltaf bara einn fiskur í einu og allir hinir virðast vera sprækir á meðan, ég tók video af þessum sem mér sýnist vera farinn að sýna einkenni núna.
http://www.youtube.com/watch?v=23zuhkqqgUw
Það sérst nánast ekkert utan á fisknum nema hreistrið á "hökunni" verður aðeins útstætt og svo andar fiskurinn mjög hratt eins og sérst á videoinu.
Þessi sem dó seinast var með einkenni í sennilega um 2 mánuði áður en hann dó og það sáust aldrei önnur einkenni en þessi.
Þeir borða og virðast vera nokkuð góðir nema þeir líta út eins og þeir hafi synt hálfmaraþon.
Einhver hugmynd um hvað þetta er og hvað sé best að gera í þessu ?
Veiki í búri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Veiki í búri
____________________________
Kv.
Davíð
Kv.
Davíð
Re: Veiki í búri
Tálknin virðast bólgna upp þegar þetta ágerist. Enginn sem veit hvað þetta gæti verið ?
____________________________
Kv.
Davíð
Kv.
Davíð
Re: Veiki í búri
lliklega einhver snikjudyr i talknunum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L