Hvaða tunnudæla ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

hvað af þessum ódíru tunnudælum eru bestar ?

Tetra tec EX series
3
23%
Rena XP series
7
54%
Am Top series
3
23%
 
Total votes: 13

User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Hvaða tunnudæla ?

Post by ellixx »

hvað mynduð þið taka fyrir 200 litra búr ?

er búinn að leita á fiskaspjallinu en hef ekki fundið mikið um þetta kostir og gallar.
er að leita að tælu sem kostar ekki annan handlegginn og hefur mikla filteringu.

Tetra tec ex600 700 eða 1200
Rena xp2 eða xp3
Am top 600 , 800 ,1000 , 1200

kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by Sibbi »

Af hverju er ekki Eheim á þessum lista?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by ellixx »

eins og ég orðaði þetta "ódírar" Eheim hefur seint verið kallað ódírt , en góðar dælur það er ekki spurning.
vildi bara fá hugmyndir um kaup á dælu sem er cirka 30þ og undir reyndar er rena xp2 kominn í 34þ en XP1 28þ
Eheim 800 litra dæla er um 40þ
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by Sibbi »

ellixx wrote:eins og ég orðaði þetta "ódírar" Eheim hefur seint verið kallað ódírt , en góðar dælur það er ekki spurning.
vildi bara fá hugmyndir um kaup á dælu sem er cirka 30þ og undir reyndar er rena xp2 kominn í 34þ en XP1 28þ
Eheim 800 litra dæla er um 40þ


Svoleiðis :idea:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by Squinchy »

Færð mest fyrir peninginn með tetra dælunum, fylgir allt með þeim
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by ellixx »

já mér sýnist að maður fá mest fyrir peninginn með tetra tec .
allavega er ég búinn að fjárfesta í einnri slíkri fyrir 180 litra búrið og varð tetra tec EX1200 fyrir valinu, veit að þetta er svoldið over kil en betri filtering og þrusu verð hjá varginum .
svo náturuleg er hún svo stór að hún kemst ekki inn í skápinn :-/ en setti hana bara við hliðina á skápnum , set hana svo ofaní plastkassa svona bara til öryggis :D

endilega haldið áfram að svara könnunninni , gaman að sjá hvernig menn raða þessu upp og hverjir kostirnir eru og gallarnir.

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by bine »

Ég er með eheim 2075 professional 3 um 2ja ára og míglekur. Mæli EKKI með henni.
Svo er ég með Fluval 405 sem ég fékk notað og er búinn að vera með í 3-4 ár. Hún stendur sig vel. Mæli með henni.
Hef ekki reynslu af hinum.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by ellixx »

sá þessar fluval hjá Fiskó , fanst þær vera heldur í dýrari kantinum .
600 litra dæla hjá þeim mynnir að hafa kostað rúm 30þ.
600 litra dælurnar hjá tetra og am top eru undir 20þ

en er ekki einhver ábirgð á þessu hjá eheim ? er ekki 2 ár lögbundin ábirgð á öllum ramagnstækjum á Íslandi.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by bine »

Það er 3ja ára ábirgð á henni. En ég keypti hana í þýskalandi. Veit ekki hvort ég geti látið laga hana hér.
En ég hringdi í dýraríkið og spurði um varahluti. Þeir sögðu að þeir væru að flytja og það væri allt ofan í kössum, þeir yrðu kanski búnir að taka upp úr kössunum um jólin. :roll:
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by ellixx »

hélt að umboðsaðilar á hverjum og einum stað tækju svona að sér burt séð hvar dælan er keipt innan evrópu.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by Tango »

Ég er með AM top dælu sem virkar fínt, ég braut óvart annan lokann á henni og Tjörvi reddaði mér nýju loka setti semsagt báða lokana með öllum þéttingum á 1400 kr kl 22 30 að kvöldi til, mæli alveg með henni
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by keli »

bine wrote:Ég er með eheim 2075 professional 3 um 2ja ára og míglekur. Mæli EKKI með henni.
Svo er ég með Fluval 405 sem ég fékk notað og er búinn að vera með í 3-4 ár. Hún stendur sig vel. Mæli með henni.
Hef ekki reynslu af hinum.
Það er nú hæpið að kalla dælu drasl útaf því að þú sinntir ekki eðlilegu viðhaldi á henni...
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... 4&p=111272

Það er eins og að skipta aldrei um olíu á bílnum sínum og kalla hann svo drasl útaf því að hann bræddi úr sér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Hvaða tunnudæla ?

Post by Tango »

Hehe góður punktur keli, þetta er alveg rétt dælurnar þurfa sitt viðhald rétt eins og allir aðrir vélrænir hlutir.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Post Reply