Page 1 of 1
ATO bilaði
Posted: 06 Oct 2011, 22:42
by kristjan
Lenti i þeirri óskemmtilegu reynslu aðan að ATO Kerfið fór a eitthvað flipp og dældi öllu ferskvatninu ur ATO fötunni yfir i sumpinn
seltan komin niður i 1.019. Sem betur fer var ekki meira i fötunni. allir fiskanir i miklu sjokki, ekkert að synda hanga bara við botninn og og halda ser a floti.
Re: ATO bilaði
Posted: 10 Oct 2011, 18:12
by DNA
Enginn frekari eftirköst geri ég ráð fyrir.
Alltaf gott að hafa baktryggingu fyrir öllu sem getur farið úrskeiðis því það mun gerast fyrr eða síðar.
Re: ATO bilaði
Posted: 10 Oct 2011, 20:41
by kristjan
fiskarnir fóru bara í sjokk og einn trúður drapst. Ég er með tvo flotrofa þ.e. einn sem setur dæluna í gang þegar vantar meira vatn og annan sem á að vera öryggisrofi og slökkva á dælunni ef hinn klikkar. Það sem gerðist var að það er svona plastsdós utan um flotrofan til að sniglar eða eitthvað komist ekki á hann en það sem hefur gerst er að það voru bara 2 lítil göt á dósinni sem hafa stíflast og ekki hleypt vatni inn og þar af leiðandi var dælan bara í gangi. Ég er ekki með á hreinu hvers vegna efri öryggisrofinn virkaði ekki í þessu tilviki, er búinn að prófa hann síðan og hann virðist vera í lagi.