Fimm randa barbi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Fimm randa barbi

Post by elliÖ »

Er einhver sem kann góða leið í að fjölga fimm randa barbanum eða er það bara algjört vesen
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Fimm randa barbi

Post by keli »

Líklega bara sama og með flesta aðra barba. Setja amk 1 par saman í lítið hrygningabúr, parið hrygnir svo einhvern morguninn, fjarlægja parið og bíða eftir að sjá seiði. Borgar sig að hafa net nokkra cm frá botninum því parið étur hrognin ansi fljótt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Fimm randa barbi

Post by Elma »

eða setja marmarakúlur í mismunandi stærðum á botninn.
við eigum c.a 50 seiði undan börbunum okkar (rósabarbar)
ég horfði á þá hrygna (3kk og tvær kvk) í plöntu.
svo þegar þeir voru búnir þá tók ég plöntuna og setti í annað búr.
og eftir nokkra daga voru komin seiði :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply