Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 03 Nov 2006, 17:43
Ljósmyndakeppni.
Jæja, eigum við ekki að setja af stað ljósmyndakeppni.
Myndefnið má vera hvað sem er fiskatengt en einungis má senda inn eigin myndir.
Höfum þetta opið til 15. nóv. en þá verður kosning um bestu myndina.
Þá er bara að fara að pússa flassið og mynda !
mundivalur
Posts: 58 Joined: 20 Sep 2006, 17:06
Post
by mundivalur » 03 Nov 2006, 22:54
Hvernig!!! myndir af búrunum okkar eða sætum fiskum
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Nov 2006, 00:21
Myndefnið má vera hvað sem er fiskatengt
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Nov 2006, 17:28
Þessi er mitt framlag.
Synodontis petricola.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 06 Nov 2006, 16:59
Hrappur
Posts: 459 Joined: 16 Sep 2006, 16:28
Post
by Hrappur » 06 Nov 2006, 17:31
þetta er af einhverjum ástæðum ein af mínum uppáhalds myndum.
gamla sjarmatröllið að glenna sig.
hann er svo fallega ljótur þarna. . .
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 06 Nov 2006, 17:36
mitt framlag
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 14 Nov 2006, 13:50
Ef fleiri ætla að vera með þá er um að gera að drífa sig í að senda inn mynd. Ég set upp kosningu 15. nóv.
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 30 Nov 2006, 22:26
Ég veit að það er löngu kominn 15.nóv, en mig langaði samt að deila þessar með ykkur. Fannst þetta vera þráðurinn þar sem myndin ætti heima þar sem hér myndu áhuga menn um fiska-ljósmyndun skoða.
Demansoina að glenna sig.
Ef myndin af einhverjum ástæðum virkar ekki hérna...
http://www.scrolls.org/gni/gallery/v/Gu ... 8.jpg.html
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 30 Nov 2006, 22:30
grunaði að þetta myndi ekki virka.
Skelli þessu á aðra hýsingu og set þetta sem framlag í keppni 2