Góða kvöldið
Hef ekki verið hér áður og er búin að vera að reyna að nota leitina en ekki fundið það sem ég leita að.
Málið er að mig langar að kaupa svona búr http://www.dyralif.is/index.php?page=sh ... &Itemid=67
En þar sem ég er algjör byrjandi í fiskamálum þá langar mig að fá smá ráð.
Er þetta eitthvað sem mun aldrei virka þeas vera með 2-3 fiska í svona litlu búri?
mun það hafa áhrif á þroska fiskana?
Má svona búr vera í dagsljósi t.d. í gluggakistu ?
Hvernig fiskar geta verið í svona búri ?
Ég hreinlega kem ekki fyrir stóru búri en langar svolítið að prófa þetta en vil ekki fara útí þetta ef þetta er algjörlega dæmt til að mislukkast.
Vona að þið getið gefið mér góð ráð.
Kúlu búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Kúlu búr
Hæ.
Það munu nú ábyggilega koma inn hér meiri reynsluboltar en ég í þessum málum.
En mín reynsla er að það fer ekkert meyra fyrir 30-40 lítra búri, örlítið jú á annan veginn.
Það er hægt að vera með allskonar skrautfisk,,,,,a í svona kúlubúrum, en ekki mundi ég vilja búa í kúlu, og mín tilfinning er að það vilji fiskurinn ekki heldur.
Með 30-40 lítra búr er hægt að leika sér mikið meira, bæði með fiska, og svo gróður, lifandi gróður.
B.kv. SibbiS.
Það munu nú ábyggilega koma inn hér meiri reynsluboltar en ég í þessum málum.
En mín reynsla er að það fer ekkert meyra fyrir 30-40 lítra búri, örlítið jú á annan veginn.
Það er hægt að vera með allskonar skrautfisk,,,,,a í svona kúlubúrum, en ekki mundi ég vilja búa í kúlu, og mín tilfinning er að það vilji fiskurinn ekki heldur.
Með 30-40 lítra búr er hægt að leika sér mikið meira, bæði með fiska, og svo gróður, lifandi gróður.
B.kv. SibbiS.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Kúlu búr
Takk fyrir þetta, kúlubúrin eru reyndar meiri flott mubla ef út í það er farið
En ég hef einmitt áhyggjur af því að hafa fiska í kúlu þurfa að synda í hringi allan daginn
en ætli það sem betra að vera í kassa og synda fram og til baka ?:-) spurning....
Það er hægt að kaupa stærri gerðina þá er það 37 í þvermál er það samt rosa lítið ?
Væri ekki hægt að vera með gróður og eitthvað í botninum sem þeir geta synt um í ?
En ég hef einmitt áhyggjur af því að hafa fiska í kúlu þurfa að synda í hringi allan daginn
en ætli það sem betra að vera í kassa og synda fram og til baka ?:-) spurning....
Það er hægt að kaupa stærri gerðina þá er það 37 í þvermál er það samt rosa lítið ?
Væri ekki hægt að vera með gróður og eitthvað í botninum sem þeir geta synt um í ?
Re: Kúlu búr
Flott mubbla!!, svona er smekkur manna misjafn
Ég hef aðeins einu sinni átt kúlubúr, og það var 60 lítra búr, einhvernveginn fannst mér þetta ómögulegt, auglýsti það á barnalandi í skiptum fyrir "venjulegt", það var reindar slegist um árans kúlun, þær eru mjög oft vinsælar sem fyrsta búr.
Ég mundi td. vilja eiga svona búr:::
http://static2.123teachme.com/cms_image ... uarium.jpg
en það er klárlega ekki gáfulegt, svo þú skalt ekkert að vera taka mark á mér.
Það er hægt að gera ýmsa hluti með kúlubúr, sem meyra að segja erfitt er að gera með kassalöguð, td. þetta:
http://3.bp.blogspot.com/_8M4A38LyBBs/T ... +tank9.jpg
Ég hef aðeins einu sinni átt kúlubúr, og það var 60 lítra búr, einhvernveginn fannst mér þetta ómögulegt, auglýsti það á barnalandi í skiptum fyrir "venjulegt", það var reindar slegist um árans kúlun, þær eru mjög oft vinsælar sem fyrsta búr.
Ég mundi td. vilja eiga svona búr:::
http://static2.123teachme.com/cms_image ... uarium.jpg
en það er klárlega ekki gáfulegt, svo þú skalt ekkert að vera taka mark á mér.
Það er hægt að gera ýmsa hluti með kúlubúr, sem meyra að segja erfitt er að gera með kassalöguð, td. þetta:
http://3.bp.blogspot.com/_8M4A38LyBBs/T ... +tank9.jpg
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Kúlu búr
Er þetta eitthvað sem mun aldrei virka þeas vera með 2-3 fiska í svona litlu búri?
Fer bara eftir stærð og lítra fjölda. Finnst kúlur samt alltaf vera frekar þröngar, hef haft einn gullfisk í kúlu og hálfvorkenndi honum alltaf. Endaði á að setja upp 85 L spes handa honum.
mun það hafa áhrif á þroska fiskana?
Þeir fiskar sem þola þetta til lengri tíma litið eru held ég gullfiskar, sem eru ansi harðir af sér og svo geta oft bardagafiskar verið í þessu. Einnig hef ég líka séð að það sé sett guppy í svona kúlur, en ég sjálf hef lítið álit á kúlubúrum því þau hafa áhrif á líðan fiskanna, ásamt því að það þarf ansi að vera duglegur með vatnsskipti.
Þetta getur alveg haft áhrif á lögun fiska ef þeir séu settir í svona sem geta ekki verið í kúlum, t.d. skalar, bakugginn bognar og hann nær ekki að vaxa rétt. (á reyndar líka við um of lítil búr fyrir þá teg.). Margir fiskar þola ekki að vera í svona búrum.
Má svona búr vera í dagsljósi t.d. í gluggakistu ?
Alls ekki, þá endaru með þörungablóma og jafnvel hitasveiflur vegna hita frá sólargeislum.
Hvernig fiskar geta verið í svona búri ?
T.d. gullfiskar sem þola kalt vatn, sé ekki að það sé fallegt að vera með hitara í svona búrum, jafnvel bardaga fiskar. Sumir hafa sett guppy í svona, en ég hef sjálf ekki góða reynslu af því (Hef átt kúlubúr, og reynt alla þessa fiska í því en endaði svo á að fá mér bara 60 L búr og hætta þessu kúluveseni). Ég persónulega er sammála Sibba, afhverju ekki að fá sér bara 40-60 L kassalaga búr? Fer ekkert svo mikið fyrir því og svo miklu fleiri möguleikar í fiskum og gróðri.
Mér fannst allt svona dót í kúlum taka svo mikið sundpláss af fiskunum, s.s. gerfigróður og annað skraut.
Þó það sé vissulega flott að vera með gullfisk t.d. í kúlu.
Fer bara eftir stærð og lítra fjölda. Finnst kúlur samt alltaf vera frekar þröngar, hef haft einn gullfisk í kúlu og hálfvorkenndi honum alltaf. Endaði á að setja upp 85 L spes handa honum.
mun það hafa áhrif á þroska fiskana?
Þeir fiskar sem þola þetta til lengri tíma litið eru held ég gullfiskar, sem eru ansi harðir af sér og svo geta oft bardagafiskar verið í þessu. Einnig hef ég líka séð að það sé sett guppy í svona kúlur, en ég sjálf hef lítið álit á kúlubúrum því þau hafa áhrif á líðan fiskanna, ásamt því að það þarf ansi að vera duglegur með vatnsskipti.
Þetta getur alveg haft áhrif á lögun fiska ef þeir séu settir í svona sem geta ekki verið í kúlum, t.d. skalar, bakugginn bognar og hann nær ekki að vaxa rétt. (á reyndar líka við um of lítil búr fyrir þá teg.). Margir fiskar þola ekki að vera í svona búrum.
Má svona búr vera í dagsljósi t.d. í gluggakistu ?
Alls ekki, þá endaru með þörungablóma og jafnvel hitasveiflur vegna hita frá sólargeislum.
Hvernig fiskar geta verið í svona búri ?
T.d. gullfiskar sem þola kalt vatn, sé ekki að það sé fallegt að vera með hitara í svona búrum, jafnvel bardaga fiskar. Sumir hafa sett guppy í svona, en ég hef sjálf ekki góða reynslu af því (Hef átt kúlubúr, og reynt alla þessa fiska í því en endaði svo á að fá mér bara 60 L búr og hætta þessu kúluveseni). Ég persónulega er sammála Sibba, afhverju ekki að fá sér bara 40-60 L kassalaga búr? Fer ekkert svo mikið fyrir því og svo miklu fleiri möguleikar í fiskum og gróðri.
Mér fannst allt svona dót í kúlum taka svo mikið sundpláss af fiskunum, s.s. gerfigróður og annað skraut.
Þó það sé vissulega flott að vera með gullfisk t.d. í kúlu.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Kúlu búr
Ég myndi frekar bara kaupa þetta http://petshop.is/product/details/categ ... uct_id/127 kostar sama pening og færð betra búr, fiskana vegna.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
25 Lítra búr,