Page 1 of 1

Dísu páfagaukur til sölu

Posted: 31 Oct 2011, 16:06
by hakri
Dísar páfagaukur er til sölu á Akureyri. Hann heitir Kíkí og er 5 ára seinasta 25.okt... hann er yndislegur ef maður sýnir honum nóg af athygli en því miður höfum við ekki mikinn tíma fyrir hann. Við leitum því að nýju heimili fyrir hann þar sem honum verður vel sinnt. Ef einhver hefur áhuga þá eru nánari upplýsingar í tölupósti: hannakarls@gmail.com

Svarað verður ekki ef einkaskiló er sent því kem ekki oft inná þessa síðu

:góður: