
Semsagt ég er með
220 lítra búr sem er með smá gróður í einnig.
íbúar eru
1 pleggi
1 Skalli
2 brúsknefjar
1 Red-tailed Shark
1 Balahákarl
2 Kopargrana(Bronze Corydoras)3 cm
4 Demants sýkliðu seiði (2,5 cm)
4 Brikardía(Princess of Burundi) 2,5-3,5 cm
92 lítra búr sem er með svolítið af gróðri en sem ekkert mál er að færa
íbúar eru:
4 neóntetrur
5 Kardinaltetrur
3 black Molly
3 kirssuberja barbar
2 Bentósi tetrur
2 rauða sverðdraga
2 Trúðabótíur (Clown Loach)
4 brúsknefjar
1 eplasnigill
1 Ananas sverðdragi
1 eldugga (Red-finned Shark)
10 rauða sverðdaga seiði
54 lítra búr fullt af gróðri
6 Eld tetrur
5 gubby
2 Brúsknefja
1 Eldsporð (3 cm)
1 eplasnigil
3 rauð rækjur
pælingin mín var sú að færa allan gróðurinn úr 92 lítra búrinu í 54L vegna þess að ég sé einingis einkenni á einum fisk í 92 lítra en það er akkurat bótían mín sem á að þola illa lyfjagjöf, þessevgna vil ég færa allan gríður yfir og gea bara saltmeðferð og þegar allt er komið í lag þá að færa gróðurinn yfir.
eitt annað sem ég var að vilta fyrir mér var hvort að það væri ekki sniðugt að færa seiðin yfir í litla búrið, uppá það hvort að þau höndli saltið...
kv Agnes

kveðja Agnes Björg