Raunveruleikaþættirnir Tanked

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Raunveruleikaþættirnir Tanked

Post by Pjesapjes »

Mæli með að fólk kíkji á raunveruleikaþættina Tanked sem eru um fjöklskyldu fyrirtæki sem býr til allskonar fiskabúr fyrir fyrirtæki, stofnanir og annað fólk.
http://animal.discovery.com/tv/tanked/
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Raunveruleikaþættirnir Tanked

Post by Squinchy »

fínir þættir, samt virkilega dramatískir
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply