Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Kristel
- Posts: 30
- Joined: 01 Jul 2007, 21:50
- Location: Kópavogur
Post
by Kristel »
Jæja, fórum í dag og keyptum þetta flotta búr og sand í það.
Fórum svo í fiskabur.is og keyptum þennan fallega bardagafisk þar
Hann er kominn með nafnið Zorró og er skemmtileg viðbót við fjölskylduna
Þangað til seinna,
kv. Kristel
[/img]
-
Squinchy
- Posts: 3298
- Joined: 24 Jan 2007, 18:28
- Location: Rvk
Post
by Squinchy »
Glæsilegt
til hamingju með fiskinn
, mjög flott búr, skemmtilegt hvernig sandurinn er formaður
og flottur litur á fisknum
-
Gunnsa
- Posts: 346
- Joined: 09 Apr 2007, 22:41
- Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa »
Fyndið, ég og minn kall fórum einnig í dag og keyptum bardagafisk í fiskabúr.is
Okkar er blár og heitir Snati
-
Piranhinn
- Posts: 917
- Joined: 22 Apr 2007, 15:55
- Location: Hafnarfjörður
-
Contact:
Post
by Piranhinn »
haha! SNATI!
-
Kristel
- Posts: 30
- Joined: 01 Jul 2007, 21:50
- Location: Kópavogur
Post
by Kristel »
Frábært, þú verður endilega að skella inn mynd af honum. Þetta eru svo fallegir fiskar