Ancistruperlan mín dauð!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Guðný Linda
Posts: 20
Joined: 03 Oct 2011, 13:39

Ancistruperlan mín dauð!

Post by Guðný Linda »

Ég er svo fúl og svekkt að það er eins gott að ég er ein heima. :grumpy: Ancistran var rúml. 4 cm á lengd hvít með rauð augu, ekki gul slikja á henni. Ég búin að eiga hana í ca. mánuð. Vatnsgæðin í góðu standi og hún búin að vera hress. Liggur svo steindauð á botninum áðan. Allir aðrir fiskar hressir og sprækir. Æ það er ekkert við þessu að gera og þráðurinn minn tilgangslaus. Ég bara varð að væla :væla: :væla: :væla:
Post Reply