Var með Red Terrorinn í búrinu tímabundið þar til ég myndi finna eitthvað flott par, svo keypti ég 2 Jaguar síðustu helgi sem átti að vera hrygnandi par
Þegar þeir fengu svo liti eftir að hafa jafnað sig á ferðalaginu kom þó í ljós að þetta eru 2 karlar en ekki par.
Ég er því með 3 karla í búrinu, hver í sínu horni og ekkert stuð við það.
Ég ætla að láta þá alla þrjá og freista þess að finna eitthvað skemmtilegara í búrið.
Red Terrorinn, hef ekki mælt en ~15cm+:
Jaguar sjást hér, þeir eru töluvert stærri en ég mældi þá ~22-23cm, mjög breiðir og sterklegir, annar aðeins stærri:
Tek það fram að þessir Jaguar eru skuggalega fallegir og sýna rosalega flotta liti (gera það ekki lengur hjá mér augljóslega).
Þessir flottu fiskar fara á aðeins 1500kr stk
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Langar í aðra fiska sem fyrst og ætla því ekki að taka neitt frá.
Flottir ameríkudurgar! 2 Jaguar KK og 1 Red Terror KK
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flottir ameríkudurgar! 2 Jaguar KK og 1 Red Terror KK
Vaaaaá, flottir fiskar, einhver verður heppin/nn.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flottir ameríkudurgar! 2 Jaguar KK og 1 Red Terror KK
Jaguar karlarnir voru ekki allir þar sem þeir eru séðir og tóku upp á því að hrygna í dag
Kerlan hefur ekki fengið nógu góðar upplýsingar um kynjamun þar sem þau eru nákvæmlega eins.
Ætla að setja sölu á parinu á smá hold en Red Terror karlinn er enn í boði og fæst á litlar 1000kr því ég gruna að hann eigi eftir að finna fyrir því fljótlega ef hann verður ekki tekinn frá parinu.
Kerlan hefur ekki fengið nógu góðar upplýsingar um kynjamun þar sem þau eru nákvæmlega eins.
Ætla að setja sölu á parinu á smá hold en Red Terror karlinn er enn í boði og fæst á litlar 1000kr því ég gruna að hann eigi eftir að finna fyrir því fljótlega ef hann verður ekki tekinn frá parinu.