jæja núna er ég búin að setja malawi síkliður í búrið mitt en ég var að uppgötva að ég er bara mikið meira fyrir amrískar síkliður, ég e búin að vera með amrískar síkliður síðan að ég birjaði í fiskum og mér finnst þær bara margfalt skemmtilegri svo að ef að eitthver hefur áhuga þá eru þær til sölu. en vitiði hvort að það sé hægt að fara með malawi síkliður ú fiskabúr.is og fá amrískar síkliður í staðin.
en þær síkliður sem að ég er með heita:
haplochromis livingstoni (2)
Cynotilapia afra white top (3 eða fleiri)
pseudotropheus kingzeise (2-3) man ekki
Zebra red top (2)
Malawi eða hvað!!!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli