hér er búrið eins og það er í dag það stendur reyndar til að smíða lok yfir það í framtíðini

þegar ég var í bænum síðast fékk ég þennan oscar hjá Hlyn (varginum) og Elmu
og er hann núna í algjöru uppáhaldi hjá okkur
þetta er algjör snillingur eftir 400 km ferðalag í fötu eftir ósléttum vegum var hann orðin fölur og svo rólegur að ég gat klappað honum í fötuni en aðeins 1 kls eftir að hann var kominn í búrið var hann farinn að hrekkja gullfiskana og fljótlega uppúr fór hann að éta

íbúarnir í búrinu eru
6 stk gullfiskar (fara í vor)
3 stk Ancirstus
1 stk Oscar
1 stk Gourami blár (tímabundið)