Byrjaður aftur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Predator
Posts: 6
Joined: 13 Apr 2007, 08:28

Byrjaður aftur

Post by Predator »

Jæja góða fólk. Þá er maður loksins kominn með búr aftur eftir flutninginn heim frá Danaveldi. Fékk mér 230ltr búr sem ég ætla að gera að Malawi. Nú sem stendur er það nánast tómt, er þó með Firemouth par til að horfa á, þökk sé Kela. Nú þarf maður bara að verða sér úti um Malawi. Þannig að ef að það er einhver þarna úti sem að vill losna við eitthvað, endilega látið þið mig vita.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Byrjaður aftur

Post by Vargur »

Ég á helling af malawi sem er til sölu, um að gera að koma og skoða.
Predator
Posts: 6
Joined: 13 Apr 2007, 08:28

Re: Byrjaður aftur

Post by Predator »

Nice! Geri það alveg pottþétt! Hringdi reyndar í þig í dag. Fékk að vita að þú værir að vinna. :)
Post Reply