Segjum svo að manni langi til að stækka við sig fiskaburið...
Er raðlagt að þykktar/burðaþolsmæla golfið a per fm2 eða er folk bara gamblandi a þetta ?
Sjalfur veit eg um hressilega stor bur sem eru sett upp við burðarveggi i blokkar-ibuðum.
600-1200L uppa 3ju hæð, er það gerlegt ?
Hvað segið þið um þessa pælingu gott folk.
P.s bilað/onytt lykklaborð !
Burðaþol-Golf i blokk !
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Burðaþol-Golf i blokk !
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Re: Burðaþol-Golf i blokk !
Þú getur sett 600-1200 lítra búr hvar sem er á steinsteypt blokkargólf.
Re: Burðaþol-Golf i blokk !
Er það gjaldgengt...skiptir byggingar árið engu máli, þykkt/gæði/innihald steypunnar?
Er ekki best að hafa búrið upp við burðarvegg ?
Er ekki best að hafa búrið upp við burðarvegg ?
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Burðaþol-Golf i blokk !
Það er alltaf meiri járnabinding við burðarveggi þannig það er betra já. En þetta er ekki það mikil þyngd að ég myndi hafa áhyggjur. Hvenær er húsið annars byggt?
Re: Burðaþol-Golf i blokk !
í kringum "70
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Re: Burðaþol-Golf i blokk !
ég held að við á íslandi þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur af burðarþoli því við íslendingar eru kambstál sjúkir og við byggjum húsinn okkar eins og kjarnorkubyrgi ég hef allavega verið við byggingarvinnu bæði hér á íslandi og erlendis og við notum mikið meira af stáli en anarstaðar
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: Burðaþol-Golf i blokk !
Nákvæmlega, ég mundi ekki fara að spá í burðarþoli í íslensksu steinsteyptu húsi með búr undir 3.000 lítrum.
Re: Burðaþol-Golf i blokk !
Vargur wrote:Nákvæmlega, ég mundi ekki fara að spá í burðarþoli í íslensksu steinsteyptu húsi með búr undir 3.000 lítrum.
Takk fyrir svörinunnisiggi wrote:ég held að við á íslandi þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur af burðarþoli því við íslendingar eru kambstál sjúkir og við byggjum húsinn okkar eins og kjarnorkubyrgi ég hef allavega verið við byggingarvinnu bæði hér á íslandi og erlendis og við notum mikið meira af stáli en anarstaðar
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!