Fiskar í bíó.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskar í bíó.
Það var verið að horfa á Godfather III hér á heimilinu og ég var aðeins að glápa annað slagið og rak augun í fiskabúr.
Datt í hug að við nefndum hér þær myndir sem við munum eftir sem hafa fiskabúr en ekki er óalgengt í glæpómyndum að skotið sé á búrið svo allt fer í panic og þrjóturinn/hetjan sleppur, eftir því hver er í haldi hvers.
Þær myndir sem ég man eftir eru þá
Godfather III
Ein af Die Hard myndunum
Nip Tuc (framhaldsþættir á Stöð 2)
Datt í hug að við nefndum hér þær myndir sem við munum eftir sem hafa fiskabúr en ekki er óalgengt í glæpómyndum að skotið sé á búrið svo allt fer í panic og þrjóturinn/hetjan sleppur, eftir því hver er í haldi hvers.
Þær myndir sem ég man eftir eru þá
Godfather III
Ein af Die Hard myndunum
Nip Tuc (framhaldsþættir á Stöð 2)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ég trúi ekki að mynd sem snérist um fiskabúr hafi ekki verið nefnd
í þeirri mynd bað aðalhetjan alltaf um snigla í gæludýrabúðinni því stelpan sem afgreiddi náði í þá með hendinni og þá blotnaði bolurinn hehe
hvar eru allir perrarnir ?
í þeirri mynd bað aðalhetjan alltaf um snigla í gæludýrabúðinni því stelpan sem afgreiddi náði í þá með hendinni og þá blotnaði bolurinn hehe
hvar eru allir perrarnir ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Hérna eru nokkrar fiskamyndir. Þær eru kannski ekki eins frægar og þið verið að nefna.
http://www.divingsoft.com/gallery/movies/fish/
PS.
Ég get bara ekki opnað þær
http://www.divingsoft.com/gallery/movies/fish/
PS.
Ég get bara ekki opnað þær
Re: Fiskar í bíó.
Ásta wrote:Datt í hug að við nefndum hér þær myndir sem við munum eftir sem hafa fiskabúr
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
slæmt þegar maður man eftir þessu bíói og gamla og nýja bíó
en ég man ekki eftir að hafa séð neina mynd með fiskum á þessum stöðum
en á þessum tíma verslaði ég mikið í Gullfiskabúðinni í Fischersundi
en ég man ekki eftir að hafa séð neina mynd með fiskum á þessum stöðum
en á þessum tíma verslaði ég mikið í Gullfiskabúðinni í Fischersundi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Herra higlander var með fiskabúr í einni myndinni,
í nútíma íbúðinni hans, new york held ég,
og það var meira að segja skítugt
búin að muna þetta síðan ég var krakki, var ekki að komast
yfir það að skítugt búr væri notað í mynd
Hvar er Christopher Lambert núna?
hann var nú einu sinni fínasta kjötstykki
í nútíma íbúðinni hans, new york held ég,
og það var meira að segja skítugt
búin að muna þetta síðan ég var krakki, var ekki að komast
yfir það að skítugt búr væri notað í mynd
Hvar er Christopher Lambert núna?
hann var nú einu sinni fínasta kjötstykki