Fordrepið.
En það kemur fyrir að það sé uppselt og þá verður maður annaðhvort að gefa lifandi eða aflífa þaug sjálfur.
Öll nagdýr eru mjög veikburða fyrir aftan höfuð og ég mundi eftir því að þegar amma var að slátra kanínum þá var lamið þéttingsfast á hnakkan á kanínunum með priki og rauf það mænuna.
Var það talin mannúðlegasta aðferðin við lógun þá þeim.
Þess má geta að það er kjötræktun hér á næsta sveitabæ.stundum á morgnana kemur trukkur með kálfa inn,þar eru þeir settir í stíur.þeir fá aldrey að fara út nema þegar þeir fara aftur á pallbílinn sem fer svo beint í slátur húsið.
Ég hef séð video af fólki sem er að gefa fuglunum sínum eðlur og snáka að borða jafnvel þótt það sé ekki eitthvað sem þessir dýr myndu borða í nátturinni.Það pirrar mig to no end.
En ég er ekki svo góður með mig að fara væla yfir því á meðan ég treð hammborgara í kjaftin á mér og fóðra dýrin mín á sætum kanínum.
Ég skil ekki þetta diss á í snáka.
Eithver mest efficent dýr í heimi og þrifaleg.
Borða að meðaltali 1 sinni á mánuði í nátturunni.þær yfirbuga bráðina meða afli.dauðdagi er oftast köfnun eða þá að þær stoðva að blóðið nái að renna.svo er bráðin gleypt og ekkert fer til spillis.
Hjarta lifur stækka yfir 100% og allt fer í gáng við meltíngu og mínkar svo aftur til að spara orku.í dag er verið að gera ransóknir á því hvernig þær fara að því að stækka hjartað um 100% á innan við 24 tímum.þessar ransóknir lofa vægast sagt góðu fyrir hjarta sjúklínga.
Sett 2 linka hérna af því hvernig tld ljón Drepa..
og svo hvernig slaungur fara af þessu.
Fyrra Videoið er ekki fyrir Viðkvæma.
http://www.youtube.com/watch?v=aHXiGquzCOI
http://www.youtube.com/watch?v=Qy67XU6xEi8
Snákar eru með óréttlát orðspor sem virðist aldrei ættla að breytast.
Ojj þetta slánga..hún er svo ogeslegg og slímug ojjj..
